top of page

VIÐBURÐIR

1 800 × 600 Tix andlit.tiff

Tónleikarnir voru teknir upp í Silfurbergi haustið 2022, eru aðgengilegir á stod2+. 


Einnig er hljóðupptakan / platan á öllum helstu tónlistar veitum m.a. spotify 

 

Ég mæti til ykkar við hvaða tilefni sem er, með allt sem þarf og kem hópnum í rífandi stuð með söng og undirleik. Ekki hika við að senda mér línu.
 

Fyrir alla aldurshópa!

Fastir liðir hjá mér eru:


Syngjum saman / Sing along, spila reglulega hér of þar :

4. apríl : Græni Hatturinn Akureyri. 

Fylgist með á Facebook og Instagram.

Árlegir jólatónleikar í Víðistaðakirkju ' í desember.

Tek við bókunum fyrir brúðkaup með 12-18 mánaða fyrirvara. Munið að bóka tímanlega!

bottom of page