top of page

GUÐRÚN ÁRNÝ KARLSDÓTTIR

Fædd 23. mars 1982 og ólst upp í  Hafnarfirði frá 12 ára aldri, búið það síðan. Starfa sem tónmenntakennari í grunnskóla, er söngkona og píanóleikari.

BA í tónlist með píano sem aðalhljóðfæri, frá Listaháskóla Íslands.

 

Diplóma í kennsluréttindum.

MENNTUN

  • Sigraði söngvakeppni framhaldsskólana árið 1999 með laginu To Love You More með Celine Dion.

  • Söng í alls sex sýningum á Brodway á Hótel Íslandi undir leiðsögn Gunnars Þórðarsonar.

  • Platan Eilíft Augnablik kom út árið 2006

  • Söng með Frostrósum árin 2002, 2003, 2004, 2005, 2008, 2011 og 2012.

  • Platan : Jólin Allstaðar kom út árið 2012, var fylgt eftir með tónleikaferðalagi um landið. Jogvan hansen, Regína Ósk og Guðrún Gunnars. Alls. 19 tónleikar.

  • Sungið ótal sinnum í undankeppni Eurovision. Bæði sem Söngvari og bakrödd.

  • Sing along partýin fóru af stað 2018 og hafa vaxið stöðugt. 

  • Árið 2020 - Plata á spotify. 
    titlað: Undir ykkar áhrifum. Saman safn af lögum sem komið hafa út yfir árin.

  • Árið 2020 - tók til fullt af undirspilum, píanóundirleik, ætluð fyrir tónmenntakennslu á Íslandi sem og fyrir eldri borgara sem má finna á YouTube. Tilvalið fyrir alla þá sem vilja syngja sér til ánægju og skemmtunar.

  • 2021 - söng með Tónaflóði á Akureyri vegum RÚV og einnig á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í fyrsta skipti og fyrir tómum dal, tónleikunum var streymt til allra á vegum Senu.​

  • 2022 - Tónleikar - 90´s NOSTALGÍA í Silfurbergi Hörpu.
    Fékk stórkostlega tækifæri á þjóðhátíð, partý söngur fyrir alla brekkuna í Eyjum og stökk svo yfir á Neistaflug og fékk alla þar til að syngja með. 

  • 2023 - Stofnaði Viðburðarfyrirtæki - Nostalgía
    Útgáfa á spotify:  90´s Nostalgía 


    Útgáfur:  Hjá þér, eftir Guðmund Jónsson.

    Tvennir tónleikar  (80´s / 90´s Nostalgía, Silfurbergi og Akureyri.

    Stjórnaði samsöng : Lét Hörpuna syngja á Menningarnótt

    Jólatónleikarnir mínir á sínum stað og að þessu sinni með strengjakvartett og kammer kór.

  •   2024 var það jólaplatan :  Notaleg jólastund, hlóðvinnsla Matti Kallio. Platan kom út 1. nóvember og henni fylgt eftir með tónleikaferðalagi hringinn í kringum landið.
     
    Útgáfa : Eylíft augnablik, ásamt gítarleik Grétars Matt.

    Upptökur á nýtti plötu í Finnlandi, 
    - Til þín. 

  • 2025
     

​ÝMIS VERKEFNI

© 2023 Guðrún Árný

Hannað af Árni Friðberg Helgason

bottom of page