top of page

Guðrún Árný

Söngkona og píanóleikari

image0.jpeg

Ég mæti til ykkar við hvaða tilefni sem er, með allt sem þarf og kem hópnum í rífandi stuð með söng og undirleik. Ekki hika við að senda mér línu.
 

Fyrir alla aldurshópa!

Fastir liðir hjá mér eru:

Í beinni útsendingu á Bylgjunni, alla fimmtudaga, frá klukkan 12-13, þar sem ég tek meðal annars við óskalögum frá hlustendum.


Syngjum saman / Sing along í hverjum mánuði. 

  • Sviðið Selfossi 17. Mars.

  • Tjaldið Hafnarfirði, 27. júlí. 

Árlegir jólatónleikar í Víðistaðakirkju með barna- og unglingakór Hafnarfjarðarkirkju í desember.

Tek við bókunum fyrir brúðkaup með 12-18 mánaða fyrirvara. Munið að bóka tímanlega!

bottom of page