Guðrún Árný

Söngkona og píanóleikari

Jólatónleikarnir mínir verða haldnir í Víðistaðakirkju þann 11. desember klukkan 17:00 og 20:00.

 

Ég syng og leik á píanó, hugljúf jólalög.


Með mér sameinast kórarnir Bergmál og Unglingakór Hafnarfjarðakirkju.

Hljómsveit
Bassaleikari : Birgir Steinn Theodórsson
Gítarleikari : Hróðmar Sigurðsson
Fiðla og söngur : Unnur Birna Björnsdóttir.
Gunnar Leo Pálsson: Slagverk
Söngur: Ragna Björg Ársælsdóttir

Tilvalið að mæta með alla fjölskylduna. Frítt fyrir 10 ára og yngri.

 

Miðasala á TIX.is

Ég mæti til ykkar við hvaða tilefni sem er, með allt sem þarf og kem hópnum í rífandi stuð með söng og undirleik. Ekki hika við að senda mér línu.
 

Fyrir alla aldurshópa!

Fastir liðir hjá mér eru:

Er í beinni útsendingu á Bylgjunni, alla fimmtudaga, frá klukkan 12-13, þar sem ég tek meðal annars við óskalögum frá hlustendum.


Syngjum saman / Sing along, spila reglulega í: 

 

  • Bæjarbíó Hafnarfirði,

  • Library Bistro Keflavík.  

  • Sjómannstofan Vör - Grindavík

Svo hér, þar og allstaðar, fylgist með á Facebook og Instagram.

Árlegir jólatónleikar í Víðistaðakirkju með barna- og unglingakór Hafnarfjarðarkirkju í desember.

Tek við bókunum fyrir brúðkaup með 12-18 mánaða fyrirvara. Munið að bóka tímanlega!